From the blog

From the blog

1
Bacon flæðir yfir götur borgarinnar

Það er líf og fjör á Skólavörðustíg í þessum töluðum orðum þar sem Reykjavík Bacon Festival er í fullum gangi fjórða árið í röð. Um er að ræða mikla matarhátíð undir yfirskriftinni Matarhátíð alþýðunnar en fjölmargir veitingastaðir munu selja beikoninnblásna rétti í matartjöldum víðs vegar á Skólavörðustígnum. Ágóði af hátíðinni rennur[…]

Read More »
1381268_1458782607714259_4102508505251890971_n
Blómstrandi dagar í Hveragerði

Blómstrandi dagar í Hveragerði byrjaði í gær og stendur til sunnudags. Mikið verður um dýrðir yfir helgina og ber dagskráin merki um það. Á laugardeginum verður Ísdagurinn mikli hjá Kjörís en þá er öllum Íslendingum boðið upp á ís í miklum mæli. Skemmtidagskrá verður á Kjörísplaninu þar sem Ingó, Lína[…]

Read More »
10504909_954919341192281_4072550442100259566_o
Tónlistarhátíðin Gæran hefst á morgun

Á morgun byrjar Gæran á Sauðárkróki og stendur til laugardags en hún haldin í fimmta árið í röð. Ennþá er hægt að tryggja sér miða hér og skemmtileg dagskrá er í vændum. Þeir tónlistarmenn sem koma fram á tónleikunum í ár eru: Fimmtudagur: Hafdís Huld, Sister Sister, Bergmál, Hlynur Ben,[…]

Read More »
act alone 2013 4
Act Alone – einleikjaparadís í gangi á Suðureyri

Act Alone er í fullum gangi í Suðureyri og nóg er um að vera. Hér er dagskrá dagsins og nóg er um að vera en ókeypis er inn á alla viðburði Act Alone. Dagskráin í dag: Kl.13 – 16. Sirkus Íslands skemmtir um allt þorp kl.13. Vísindanámskeið Villa. Þurrkver kl.14-16.[…]

Read More »
1948042_10152699090123975_422499000_n
Marianne Faithful telur sig vita hver vað Jim Morrison að bana

Á vef ruv.is birtist forvitnileg grein þar sem söngkonan Marianne Faithful segir frá hvernig dauði Jim Morrison bar að garði eða allavegana hennar upplifun á nóttinni örlagaríku þegar Jim Morrisson kvaddi þennan heim. Breska söngkonan Marianne Faithfull segist í viðtali við breska tónlistartímaritið Mojo vita með hvaða hætti dauða Jims[…]

Read More »
1380121_596831010363661_518013734_n
Tónleikar í kvöld með Ojba Rasta á Húrra.

Lífið er óðum að komast í sitt rétt horf eftir Verslunarmannahelgi og þá er um að gera að brjóta upp vikuna með því að skella sér á tónleika. Á skemmitstaðnum Húrra halda Ojba Rasta tónleika og hefjast þeir klukkan 22:00, húsið opnar klukkan 21:00 og aðgangseyrir er 1.500,-. Hlustum á[…]

Read More »