Það er fullt af frábærum viðburðum á döfinni. Hérna er samantekt af flestu því helsta á Stór-Reykjavíkursvæðinu, Fimmtudaginn 29.maí. Undirstrikuð orð veita nánari upplýsingar.
SUMARFESTIVAL ÍSLENSKA ROKKBARSINS
Hvar: Íslenski Rokkbarinn
Hvenær: 28 – 31 mai
Kostar: Frítt Inn
Happy Hour: Tilboð á barnum yfir alla hátíðina
“Rokkbarinn í Hafnarfirði heldur sumarfestival með tónleikageðveiki í fjóra daga.”
Dagskrá:
Fimmtudagur
We made god, 23:30-01:00
Pungsig, 22:45-23:15
Föstudagur
Trust the lies, 01:30-02:30
Skerðing, 00:45-01:15
Pineapple, 00:00-00:30
Ottoman 23:30-00:00
Laugardagur
Aeterna, 01:30-02:30
Narthraal, 00:45-01:15
Black Desert sun, 00:00-00:30
MICHAEL DEAN ODIN POLLOCK & SIGGI SIG
Hvar: Hlemmur Square
Klukkan: 20-22
Kostar: Frítt Inn
Hvað: Útgáfutónleikar!
“Í tilefni af rafrænni útgáfu EP disks hjá Synthadelia Records munu Michael Dean Odin Pollock og Siggi Sig. halda útgáfutónleika á Hlemmur Square.”
HEILADANS 35: MODESART RELEASE PARTY
Hvar: Bravó
Klukkan: 21-01
Kostar: Frítt Inn
Hvað: RELEASE PARTY FOR EP ‘ZOMBIENT’
Dagskrá
Chris Sea aka Hanna Birna
Jakobsson
MODESART
“Modesart is Vilhjálmur Pálsson (other half of the infamous electronic duo Plat). Vilhjálmur is a bass and guitar player who makes a nice blend of mixed electronic music with live instruments. His music has been described like an orgasm from Mars.”
Hvar: Dolly
Klukkan: 22-01
Kostar: Frítt Inn
Happy Hour: til 23.
“7berg og Dj Moonshine mæta aftur með ís í brauðformi á Dolly á fimmtudagskvöldið. Kött Grá Pje og fleirri ætla að koma og taka í mic-inn og 7berg frumflytur nýtt efni.”