Goslokahátíð
Goslokahátíðin er fastu liður í viburðadagskrá Vestmannaeyja. Á hátíðinni er haldið uppá lok gossins í byrjun júlí 1973. Hátíðin er frá fimmtudegi til sunnudags. Alla dagana eru fjölbreyttar skemmtanir og listasýningar. Hápunktur hátíðarinnar er laugardagskvöldið þá er sungið og dansað í fiskikróm við höfnina.