Það verður myndaleg dagskrá og nóg um að vera í bakgarðinum á Dillon um Verslunarmannahelgina. Herlegheitin byrja á föstudaginn klukkan 17 og stendur til sunnudags þegar botninn er slegin klukkan 22:30. Chuck Norris Grill verður svomeð sínar rómuðu veitingar á neðri hæð.
Verðin eru stillt í hóf og kostar helgararmband 4.500,- og dagsarmband 2.000,-. Innifalið er hamborgari frá Chuck Norris Grill milli klukkan 17-18 og tilboð verður á barnum.
Dagskráin er svo lítandi
FÖSTUDAGUR
17:00-17:30 | Jakobsson
17:45-18:15 | Bellstop
18:30-19:00 | Lily Of The Valley – Icelandic Band
19:15-19:45 | Elín Helena
20:00-20:30 | Benny Crespo’s Gang
20:45-21:15 | DIMMA
21:30-22:30 | Ojba Rasta
LAUGARDAGUR
17:00-17:30 | Myrká
17:45-18:15 | Milkhouse
18:30-19:00 | Ármann Ingvi
19:15-19:45 | Audio Nation
20:00-20:30 | We Made God
20:45-21:15 | Snorri Helgason & Silla
21:30-22:30 | SÓLSTAFIR
SUNNUDAGUR
17:00-17:30 | Lucy In Blue
17:45-18:15 | Future Figment
18:30-19:00 | Alchemia band
19:15-19:45 | The Roulette
20:00-20:30 | Mosi Musik
20:45-21:15 | Low Roar
21:30-22:30 | Dikta