From the blog

From the blog

Innipúkinn haldin í 13 skiptið

innipukinn 640x400

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í þrettánda skipti í Reykjavík um Verslunarmannahelgina. Innipúkinn 2014 teygir sig yfir þrjá daga og fer fram föstudags – sunnudagskvöld, dagana 1. – 3. ágúst. Hátíðin í ár fer fram á hinum nýuppgerðu og vinsælu stöðum Húrra og Gaukurinn. Innipúki undanfarinna ára hefur verið alfarið íslenskur og verður ekki breyting á því í ár, nú – enda af nægu góðu og skemmtilegu að taka í fjölbreyttri tónlistarflóru landsins.

Hægt er að tryggja sér miða í forsölu HÉR

 

Dagskráin á HÚRRA

FÖSTUDAGUR

21:00 – Snorri Helgason
21:45 – Dj flugvél & geimskip
22:30 – Justman
23:15 – Borko + Futuregrapher
00:00 – Orphic Oxtra
00:45 – Ojba Rasta

LAUGARDAGUR

21:00 – Loji
21:45 – Kvöl
22:30 – Low Roar
23:15 – Benni Hemm Hemm
00:00 – Mr. Silla
00:45 – Amaba Dama

SUNNUDAGUR

21:00 – Fufanu
21:45 – Mosi Musik
22:30 – Markus & The Diversion Sessions
23:15 – Ólöf Arnalds
00:00 – Boogie Trouble
00:45 – Megas + Grísalappalísa

Dagskráin á GAUKNUM

FÖSTUDAGUR

21:15 – Börn
22:05 – Pink Street Boys
22:55 – Kælan Mikla
23:45 – Logn
00:35 – Muck

LAUGARDAGUR

21:15 – Good Moon Deer
22:05 – Quadruplos
22:55 – Futuregrapher
23:45 – Tanya & Marlon
00:35 – Sísí Ey og svo Dj Myth & Lazy Bones (dj sett)

SUNNUDAGUR

21:15 – Shades of Reykjavík
22:05 – Cryptochrome
22:55 – 7berg
23:45 – Reykjavíkurdætur
00:35 – Kött Grá Pje