From the blog

From the blog

Jeff Buckley – Grace 20 ára

JB GRACE PHOTO

Jeff Buckley – Grace 20 ára

20 ár eru liðin síðan meistara stykkið Grace með Jeff Buckley var útgefið og að því tilefni verða haldnir sérstakir heiðurstónleikar á Gauki á Stöng, fimmtudagskvöldið 18. september næstkomandi. Jeff Buckley heiðurstónleikar hafa verið haldnir með óreglulegu millibili síðan árið 2002. Valinkunnir tónlistarmenn og konur munu flytja plötuna Grace í heild sinni ásamt því að leika lög af Sketches For My Sweetheart The Drunk og ábreiðum sem Jeff hafði í sínu lagavali á tónleikum víðsvegar um heiminn.

HEIÐURSSVEIT

Franz Gunnarsson – Gítar
Bjarni Þór Jensson – Gítar
Kristinn Snær Agnarsson – Trommur
Birgir Kárason – Bassi
Valdimar Kristjónsson – Hljómborð
Þórhallur Stefánsson – Slagverk

SÖNGVARAR

Kristófer Jensson
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Valdimar Guðmundsson
Rósa Birgitta Ísfeld
Stefán Jakobsson
Finni Karlsson
Finnbjörn Hv. Finnbjörnsson

BAKRADDIR

Erla Stefánsdóttir
Ásta Sveinsdóttir

HVAÐ: Jeff Buckley Grace 20 ára – Heiðurstónleikar
HVAR: Gaukur á Stöng
HVENÆR: Fimmtudagurinn 18. september
KLUKKAN: Húsið opnar 21:00. Tónleikar hefjast 22:30
KOSTAR: 2500kr í forsölu. 3000kr við inngang.
FORSALA: http://midi.is/tonleikar/1/8458
VEFSÍÐA: https://www.facebook.com/events/1458079691136669/?source=1