Það er alltaf gaman þegar þekktir reynsluboltar í bransanum sameina krafta sína og mynda svokallaðar ofurgrúppur. Nú er ein slík að fædd og erum komnir með sitt fyrsta lag í hlustun en lagið nefnist Stone Cold Stone. Meðlimir Geisla eru allir þekktir tónlistamenn en þeir eru:
Sigríður Thorlacius, söngur (Haltalín)
Ómar Guðjónsson, gítar (Drangar, ADHD svo eitthvað sé nefnt)
Magnús Tryggvi Eliassen, trommur (Moses Hightower, ADHD)
Óskar Guðjónsson (ADHD)
Styrmir Sigurðsson, pínanó og hljómborð
Valdi Kolli, bassi.
Gaman verður að fylgjast með framvindu sveitarinnar en unnið er að fyrstu plötu og verður spennandi að fylgjast með afrakstrinum.