Tónleikarnir eru í tímaröð! Smelltu á undirstrikuð orð til að fá nánari upplýsingar.
BROTHER GRASS & HUNDUR Í ÓSKILUM ÁSAMT HILMI SNÆ
Hvar: Þjóðleikhúskjallarinn
Tími: 19:30
Kostar: 2990
Miðasala
Hilmir Snær Guðnason og hljómsveitirnar Hundur í óskilum og Brother Grass leiða saman hesta sína og fara á kostum í þessu tónrænu sagnaleikhúsi. Hér er íslenski hesturinn skoðaður frá öllum hliðum og rifjuð upp þúsund ára sambúð hans við ótamin náttúruöfl og brokkgenga þjóð.
SVAVAR KNÚTUR & THE ANATOMY OF FRANK (SOLO)
Hvar: Bravó
Tími: 20:00
Kostar: Frjálst framlag
Kyle Woolard of The Anatomy of Frank is playing only one show in Reykjavik when he passes through this time, and is teaming up with one of his favorite musicians to do so: Svavar Knutur, songwriter and troubadour extraordinaire.
LISTAHÁTÍÐ – KIPPI KANINUS
Hvar: Mengi
Tími: 21:00
Kostar: 2000
Sýnishorn
Kippi Kaninus er annað sjálf listamannsins Guðmundar Vignis Karlssonar. Sú var tíð að hann starfaði einn undir því nafni en nú er svo komið að Kippi Kaninus er hljómsveit sem telur sjö meðlimi.
SPILAKVÖLD LJÓTU HÁLFVITANNA
Hvar: Rósenberg
Tími: 22:00
Kostar: 3000
Hálfvitaárið hefst helgina 30.–31. maí á Cafe Rosenberg. Þessir fyrstu tónleikar ársins verða með óvenjulegu sniði þar sem ætlunin er að fagna því að hálfvitaspilin hafa loksins verið framleidd og munu þau stjórna lagavali kvöldsins. Eða öllu heldur kvöldanna, því að sjálfsögðu spilum við bæði föstudaginn 30. og laugardaginn 31. maí.
KRAKKKBOT : AMATEUR OF THE YEAR CRAMMED WITH COCK
Hvar: Húrra
Tími: 22:00
Kostar: 500
Happy Hour: Til 00:00
Krakkbot is an Icelandic electronic doom musician working with drones, beats and noise. His music is an ever-evolving beast, incorporating metal, hip-hop, DIY electronics, feedback systems, and pure frequencies in a sludgy dream scape of nightmarish dimensions.
Fram koma: