From the blog

From the blog

Verslunarmannahelgin – það helsta á döfinni

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum

Þá er það borstið á, Verslunarmannahelgin í aldri sinni dýrð. Til að stikla á hvað helst er um að vera þá er hér upptalning um hátíðir sem fara fram víðsvegar um landið en óhætt er að segja að allir eiga finna eitthvað við sitt hæfi ef valið er ennþá óákveðið hvert skal halda.

Edrúhátíð SÁÁ

Ein með öllu á Akureyri

Innipúkinn

Mýrarboltinn á Ísafirði

Neistaflug á Neskaupstað

Síldarævintýrið á Siglufirði

Þjóðhátið í Vestmannaeyjum

Töfrar í Þórsmörk

Unglingalandsmót UMFÍ