From the blog

From the blog

ATP-Iceland2014-NEWS.jpg 640x400
All Tomorrow´s Parties

Tónlistarhátíðin All Tommorow´s Parties var haldin í annað sinn á Asbrú dagana 10 – 12 júlí síðastliðinn. Hátíðin var fyrst haldin 1999 í Bretlandi og var það hljómsveitin Belle & Sebastian sem valdi dagskránna en það ku vera siður að listamenn velji sína uppáhalds listamenn til að spila á hátíðinni.[…]

Read More »
secret-solstice review 640x400
Secret Solstice – Laugardagur

Heillandi grænn og friðsæll Laugardalurinn er yndislegur staður til að upplifa íslenskar sumarsólstöður og hátíðina sem heldur upp á þær. Það er annar dagur fyrstu Secret Solstice hátíðarinnar og andrúmsloftið er alþjóðlegt en umhverfið gerir það jafnframt fjölskylduvænt . Það er sérstök ástæða til að taka vel eftir tónlistarhópnum Sísý[…]

Read More »
neilyoung. 640x400
Neil Young & Crazy Horse í Höllinni

Það var eins og sólarguðinn hefði ákveðið að blessa þjóðargersemi Kanada með nærveru sinni þegar Laugardalshöllin opnaði hurðir sínar fyrir aðsvífandi tónleikagestum þetta kvöldið. Eftir nokkuð blauta og hvassa viku var það kærkomið að setja upp sólgleraugun og mæta á rokktónleika með Neil Young & Crazy Horse en þessir tónleikar[…]

Read More »
secret-solstice-review-640x400föstudagur
Secret Solstice – Föstudagur

Fyrir okkur sem vön eru snjáðum slóðum, frostþykkum tindum og myrkri sem engan enda virðist taka er auðvelt að ímynda sér hvers vegna sumarsólstöður kunna að tendra hátíðlegt hugarfar í íslendingum. Dagana sem sólin neitar að tylla sér í júnímánuði hafa í langa tíð borið með sér hvíslaðar þjóðsögur kynjavera[…]

Read More »