From the blog

From the blog

KOPAR frontur
Kopar – Food & Fun 2014

Gestakokkur: Ronny Kolvik – Noregur Það er annað kvöld hátíðarinnar og stefnan er tekin á Kopar, nýlegan veitingastað við gömlu höfnina. Það er stemming í þessu nýuppgerða hverfi, líf og fjör á bryggjunni. Þetta er greinilega staðurinn til að vera á. Við fáum sæti með útsýni yfir höfnina. Klukkan er[…]

Read More »
öræfi
Hallur Ingólfsson – Öræfi

Það er töluvert síðan Hallur Ingólfsson fór að gera tónlist. Eftir að hafa samið tónlist fyrir leikverk á sviði, kvikmyndir, dansverk, sjónvarpsþætti og annað myndrænt efni, hefur Hallur Ingólfsson einnig gert garðinn frægan í íslensku þungarokkssenunni með hljómsveitum á borð við XIII og Skepna. “Öræfi” er önnur sólóplata Halls og[…]

Read More »
© Birta Rán 2014
Fiskifélagið – Food & Fun

Gestakokkur: Thomas Lorentzen – Danmörk Það er miðvikudagskvöld og fyrsta kvöld hátíðarinnar, við eigum pantað borð hjá Fiskfélaginu kl. 17:30. Það er enn bjart úti en inni á Fiskfélaginu hafa ljósin verið dimmd og stemming er afslöppuð og notaleg. Það hreinlega líður úr manni þegar maður sest niður umkringdur fallegum[…]

Read More »
Melrakkar
Melrakkar: Metallica “Kill ´Em All”

Fyrir stuttu ákvað hópur vina úr íslensku rokksenunni að koma sama og heiðra frumburð einnar stærstu málmsveitar veraldar: Metallica., “Kill ´Em All” fagnaði 20 ára afmæli sínu á síðasta ári en platan var án efa einn mesti brautryðjandi thrash málms á 9.áratug síðustu aldar. Það eitt að láta sér detta[…]

Read More »
skálmöld
Bakvið tjöldin: Skálmöld

Frá evróputúr Skálmaldar 2013 með Finntroll og Týr. Og ein hugleiðing að lokum: Ísland er konungur baðherbergjanna, það segi ég og skrifa. Það sem ég hlakka til að koma inn á klósett sem er ekki angandi af klóaki og mannaskít, setjast á klósettskál sem er ekki með þessum óskiljanlega stalli[…]

Read More »
TVC featured image
Vintage Caravan & ONI

Á föstudagskvöldum, í hjarta Reykjavíkur er erfitt að finna stað sem ber betur með sér þann hráa kynþokka sem einkennir vel heppnaða rokktónleika en Gamla Gaukinn. Spennan sem liggur í loftinu á þessum dimma reykfyllta stað er óumflýjanleg. Fólkið streymir upp stigan í átt að sneriltrommu bjórdælunum enda eru tónleikar[…]

Read More »