Events

Events

Naflahlaupið

 

Naflahlaupið var fyrst haldið sumarið 2010. Nafnið er vísun til þess að um nafla alheimsins sé að ræða en það ár beindust allra augu að þessu svæði vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Naflahlaupið var viðleitni einstaklinga til að sýna fram á að þrátt fyrir allt væri öllu óhætt á þessu svæði, í Naflanum væri hreint og tært loft og góðar aðstæður til útivistar. Þátttökugjald er 1000 kr. sem rennur til góðs málefnis á svæðinu.

Hlaupaleiðir:
21 km – ræst klukkan 10:00. (Naflahringurinn)
13 km – ræst klukkan 10:30. (Naflastrengurinn)
5,3 km – ræst klukkan 11:00. (Naflakuskið)


Finna miða