Events

Events

Töfrar í Þórsmörk

Seiðmögnuð ævintýraferð

TÖFRAR Í ÞÓRSMÖRK

Við bjóðum þér í ferðalag inn í hjarta hálendisins yfir grýtta fjallvegi og ískaldar jökulár og lendum í grænni náttúruvin umvafin mögnuðum krafti þriggja jökulgýga.

Ferðinni er heitið inn á við þar sem við hreinsum burt það gamla í helgu svitahofi, finnum máttarandlit okkar með grímugerð og fögnum frelsandi tjáningu í jógadansi. Hvern dag nærum við okkur með hugleiðslu, jóga og náttúrukröftum Þórsmerkur.

SVITAHOF • JÓGADANS • GRÍMUGERÐ • ELDATHÖFN • FJALLGANGA LavaSPA • MORGUNJÓGA • HUGLEIÐSLA • NUDD • SAUNA • ÓM & SÖNGUR


Finna miða