Fjölmiðlar

Fjölmiðlar

Eitt af markmiðum okkar er að skapa umfjöllun um hátíðir og viðburði. Við reynum eftir fremsta megni í samstarfi við viðburðahaldara í að virkja fjölmiðla og tónlistarþenkjandi einstaklinga og hópa til að fjalla um menningarlíf á íslandi t.d. með því að stuðla að milligöngu milli viðburðahaldara og fjölmiðla.