From the blog

From the blog

Emmsje Gauti með nýtt myndband

rsz_1rsz_111376342_685376231486670_1224021169_n

Emmsje Gauti gaf nýverið myndband við lagið Tuttugu & Fjórir en lagið er á plötunni ÞEYR sem gefið var út í fyrra. Leikstjórn myndbandsins var í höndum Frey Árnasonar en vel þykir hafa tekist til við gerð myndbandsins.