From the blog

From the blog

Hver vill ekki spila PONG og nota Hörpuna sem skjá !

pong

Nýtt listaverk eftir Atla Bollason og Owen Hindley verður kynnt á menngingarnótt en daga 23.-31.ágúst verður fólki boðið upp á að spila tölvuleikinn sígidla PONG á ljósahjálmi Hörpu. Áhugasamir geta komið sér fyrir á Arnarhóli þar sem gott útsýni er yfir Hörpu og hafið hörkuspennandi keppni þar sem sjálf Harpan er notuð sem skjár. Spilun leiksins fer þannig fram að þrálaust net er tengt við snjallsíma og stjórnar notendinn spöðunum á símanum sjálfum sem endurspeglast síðan á ansi strórum fleti.