From the blog

From the blog

Í Túninu Heima – Mosfellsbær

IMG_0084

Það er líf og fjör í Mosfellsbæ en bæjarhátíðin Í túninu heima stendur nú sem hæðst. Þar eru margt í boði í bænum um helgina svo sem útimarkaðir, tónleikar, myndlistasýninngar, íþróttaviðburðir og margt fleira. Dagskrána í held sinni má finna hér.

Hátíðin nær svo hámarki með stórtónleikum á laugardagskvöldið en þeir sem stíga á stokk eru Pollapönk, Tríóið Kókos, Diddú og Páll Óskar og Kaleo. Kynnir er svo Jogvan Hansen. Tónleikarnir byrja klukkan 20:00 og standa til 23:00. Í kjólfarið mun Björgunarsveitin Kyndill halda flugeldasýningu. Klukkan 23:30 verður dansleikur með Páli Óskari.