From the blog

From the blog

1069381_10151465563596386_895694379_n
RIFF hefst í dag

Alþjóðlega kvikmyndahátiðin í Reykjavík, RIFF, hefst í dag og stendur yfir í 11 daga eða til 5.október. Opnunarhátið RIFF hefst klukkan 20:00 í Háskólabíó en þar verður íslensk/bandaríska kvikmyndin Land Ho! eða Land fyrir stafni sýnd. RIFF er mikilvægur vettvangur fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn til að kynna verk sín fyrir umheiminum.[…]

Read More »
10710951_965652956794047_5047217005823668761_n
Rokkjötnar laguardaginn 27.september

Nú líður að Rokkjötnum og er dagskráin afar vegleg. Mikil tilhlökkun er fyrir deginum en Rokkjötnar verðar haldnir í Vodafonehöllinni. Húsið opnar klukkan 15:00 en hátiðin hefst stundvíslega klukkan 15:45 og stendur til miðnættis. Aldurstakmark er ekkert en yngri en 18 ára þurfa að vera í fylgd forráðmans. Fram koma:[…]

Read More »
4
MIÐ-ÍSLAND, MAMMÚT, KK, CELL7 & ÁRSTÍÐIR Í HLJÓMAHÖLL

Áhugaverðir viðburðir hafa verið tilkynntir í Hljómahöll þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi Stórglæsilegir viðburðir eru framundan í Hljómahöll. Þar má helst nefna tónleika Mammút þann 25. september en hljómsveitin er ein vinsælasta hljómsveit landsins. Sveitin vann ein þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaunum – meðal annars[…]

Read More »
sólstafir2
Sólstafir halda tónleika í tengslum við RIFF

Þungarokksveitin Sólstafir flytur eigin tónsmíðar á kraftmikinn hátt við víkingamyndina Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson. Með tónleikunum er þrjátíu ára afmæli kvikmyndarinnar fagnað. Víkingaarfur Íslendinga verður í brennidepli á kvikmyndatónleikum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF). Þungarokksveitin Sólstafir mun tjalda öllu til við kvikmyndina Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson en kvikmyndin[…]

Read More »
harpabig1350x550_2
Það styttist í Reykjavík Comedy Festival 2014

Í fyrsta skipti á Íslandi er nú haldin alþjóðleg grínhátíð í Hörpu, á vegum Senu, í samstarfi við Europe Comedy Fest. Sambærilegar hátíðir verða haldnar um svipað leyti í Svíþjóð, Noregi, Belgíu og fleiri löndum. Með því að snúa bökum saman með þessum erlendu öflugu aðilum er hægt að tryggja komu[…]

Read More »
iceland_airwaves_2014_logo
Iceland Airwaves tilkynna síðustu listamennina

Nú er komið á hreint hverjir munu spila Iceland Airwaves dagana 5.-9.september. Listamennirnir sem bætust við eru: Ásgeir Perfect Pussy (US) Zebra Katz (US) Ólöf Arnalds DJ Margeir Nguzunguzu (US) Moses Hightower Ojba Rasta Ghostigital  Vorhees (US) Greta Svabo Bech (FO) Iceland Symphony Orchestra Sykur Jonathan Toubin (US) Útidúr Úlfur[…]

Read More »
10297667_10152512903120979_305863711105153007_n
Sonur predikarans snýr aftur

Tónlistamaðurinn Siggi Lauf kom fram á sjónarviðið árið 2006. Hann kynnti sig sem sonur predikarans og náði töluverðri athygli með lagi sínu “Í frelsarans nafni” þar sem hann syngur m.a. um að Jesú hafi bara verið hippi á kókaíni og það að Jesú hafi gengið á vatni væri ekkert annað[…]

Read More »