From the blog

From the blog

_MG_7077
Einleikjahátíðin Act Alone hefst á morgun

Einleikjahátíðin Act Alone á Suðureyri hefst á morgun og stendur til sunnudags. Tuttugu viðburðir er á dagskrá og er aðgangur ókeypis. Eins og nafnið gefur til kynna er einleikur alls ráðandi og margir hæfileikaríkir einstaklingar mæta og skemmta sér og öðrum. Act Alone var fyrst haldin árið 2004 og hefur[…]

Read More »
1559328_691097780984284_2420663377651514149_o
Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir íbúa Gaza á KEX

Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir samstöðu- og styrktartónleikum fyrir íbúa Gaza á KEX miðvikudagskvöldið 6. ágúst. 18:30 Heiða Hellvar / Hamlette HOK Víkartindur 19:15 Soffía Björg (Musician) 20:00 For a Minor Reflection 20:45 sóley 21:30 MAMMÚT 22:15 Boogie Trouble Miðaverð: 1.500 krónur (miðasala við hurð)** ** Þeir sem vilja styðja málefnið[…]

Read More »
varðeldur
Edrúhátíð SÁÁ í fullum gangi

Edrúhátíð SÁÁ fer nú fram en Edrúhátíð SÁÁ hefur nú verið haldin næstum 30 sinnum. Í byrjun var þetta lítil sæt hátíð þar sem alkóhólistar í bata og aðstandendur þeirra komu saman, en sl. ár hefur hátíðin orðið valkostur fyrir alla þá sem vilja njóta alvöru útihátíðar í edrú umhverfi. Hátíðin er nú[…]

Read More »
10363084_10152720329454384_899007653617343318_n
Dagskrá Bakgarðsins á Dillon frestast

Dagskrá Bakgarðsins á Dillon mun frestast um óákveðinn tíma vegna óviðráðanlegra ástæðna að sögn aðstandenda. Fljótlega verður tilkynnt um nýja dagsetningu fyrir viðburðinn. Við þurfum því miður að fresta tónlistarhátíðinni Bakgarðurinn, við ætlum samt sem áður að halda góða veislu í garðinum. En það verður því miður ekki þessa helgi.[…]

Read More »
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum
Verslunarmannahelgin – það helsta á döfinni

Þá er það borstið á, Verslunarmannahelgin í aldri sinni dýrð. Til að stikla á hvað helst er um að vera þá er hér upptalning um hátíðir sem fara fram víðsvegar um landið en óhætt er að segja að allir eiga finna eitthvað við sitt hæfi ef valið er ennþá óákveðið[…]

Read More »
dagskra_poster2b_webpage
Dagskrá Mýrarboltans …og spáin er góð

Þeir sem víla ekki fyrir sér að vera drullugir upp fyrir haus eiga von á góðu á Ísafirði þar sem Mýrarboltinn margrómaði verður haldinn um Verslunarmannahelgina. Veðurspáin verður að teljast ásættanleg, helst þurr og sú gula lætur sjá sig við og við þó spáð sé heldur svölu veðri, það á[…]

Read More »
innipukinn 640x400
Innipúkinn haldin í 13 skiptið

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í þrettánda skipti í Reykjavík um Verslunarmannahelgina. Innipúkinn 2014 teygir sig yfir þrjá daga og fer fram föstudags – sunnudagskvöld, dagana 1. – 3. ágúst. Hátíðin í ár fer fram á hinum nýuppgerðu og vinsælu stöðum Húrra og Gaukurinn. Innipúki undanfarinna ára hefur verið alfarið íslenskur og[…]

Read More »