From the blog

From the blog

Sigur Rós vann til Lovie-verðlaunanna

Capture

Sigur Rós van til Lovie-verðlaunanna í gærkvöldi í flokknum listamaður/hljómsveit ársins. Lovie verðlaunin eru veitt þeim sem hafa skarað fram út á internetinu í Evrópu hverju sinni.

Í umsögn fyrir valinu á Sigur Rós er sagt að þeir hafa náð góðum árangri í að tengjast almenningu í gegnum veraldarvefinn. Sérstaklega er minnst á gagnvirka myndbandið við lagið Stormur en þar gafst áðdáendum tækifæri að senda sína túlkun á lagið til að hafa áhrif á myndbandið.

Breski sjónvarpsmaðurinn Jonathan Ross veitt Sigur Rós verðlaunin og birti þessa mynd á Tumblr síðu sinni.