From the blog

From the blog

Tónleikar á Kex Hostel – Rokkveisla

10615377_10152669563044776_8283684494263924948_n

Pétur Ben, Agent Fresco, Dimma og Low Roar koma fram á tónleikum í kvöld, föstudaginn 26.september, á Kex Hostel en Leonovo á Íslandi og Kexland standa að tónleikunum. Tónleikarnir hefjast klukkan 19:00 og er aðgangur ókeypis.

Pétur Ben stígur fyrst á sviðið, því næst Low Roar svo Agent Fresco og Dimma endar kvöldið. Hver listamaður/hljómsveit spilar í klukkustund.