From the blog

From the blog

Fjórhjólaævintýri fyrir sex manns. (BÚIÐ AÐ DRAGA)

atv1

Í tilefni þess að Hátíðahandbókin er að nálgast 1000 like á Facebook, ætlum við að gefa magnaða ævintýraferð á fjórhjólum fyrir sex með óbyggðarferðum.
Það eina sem þú þarft að gera er að segja okkur, HVAÐA HÁTÍÐ NÚ Í SUMAR FINNST ÞÉR MEST SPENNANDI?
Taktu þátt í skemmtilegum leik, skráðu þitt svar og upplýsingar og þú ert kominn í pottinn

LEIK LOKIÐ