From the blog

From the blog

Ævintýraferð ásamt ljúffengum kvöldverði fyrir tvo (Búið að draga)

img_7406

Taktu þátt í ævintýralegum leik. Skráðu þig til þátttöku og svaraðu eftirfarandi spurningu. Rétt svar er að finna á heimasíðunni www.hatid.is. Dregið verður 1. júlí 2014. Spurning: Hvaða hljómsveit á hljómplötu ársins 2013 að mati Íslensku Tónlistarverðlaunanna? Vinningurinn er ekki af verri endanum. Hann hefst á ævintýraferð fyrir vinningshafann ásamt einum gesti á Sólheimajökul með Artic Adventures þar sem ísklifur er meðal annars á dagskrá. Eftir jöklaferðina er stoppað hjá Skógarfossi í smá slökun en síðan liggur leiðin í Perluna þar sem ævintýrið heldur áfram í mat og drykk með einstöku útsýni og notarlegu andrúmslofti. Tónlistartengdur aukavinningur fylgir einnig með.

LEIK LOKIÐ