Events

Events

The 9th annual Icelandic Tattoo Convention

The Icelandic Tattoo Convention er orðin árlegur menningarviðburður í Reykjavík. Hátíðin er haldin núna í júní í 9 sinn. Mikil aðsókn og rosalega skemmtileg stemning er í kringum hátíðna þar sem lifandi tónlist og húðflúr eru í hávegum höfð. Reykjavík Ink stendur að hátíðinni og verða á þeirra vegum þarna í kringum tuttugu húðflúr artistar alls staðar að úr heiminum sem koma til Íslands til að taka þátt í hátíðinni. Hátíðin verður haldin eins og síðustu ár á flottasta rock-bar Íslands, Bar

11 sem staðsettur er að Hverfisgötu 18. Hátíðin hefur hingað til verið mjög vel sótt bæði af Íslendingum sem og útlendingum á ferðalagi um landið, einnig hefur landsbyggðarfólk gert sér ferð í borgina til að kíkja á hátíðna. Rífandi kát stemning, íslenskt sumarveður, góð tónlist og þrusu flott húðflúr eru mega góð blanda og ættu allir að taka frá helgina 6-8 júní og mæta á The Icelandic Tattoo Convention.

 

Artistalisti :

Jason Thompson Reykjavík Ink

Jason June Three Kings tattoo

Guy Urstutti Eight of swords

Mason Coriell

Scott Ellis Triple Crown Tattoo parlor

Holly Ellis Idle hand tattoo

Will Card

Chip Baskin Skyline tattoo and piercing

Austin Maples

Jason Donahue

Jesse Allen Gordon

Ryan Campell

Jennifer Lynn

Simon Capex

Javier Wolf

Roberto

Rita