From the blog

From the blog

Fim 640x400
Tónleikar / Viðburðir í kvöld

Það er fullt af frábærum viðburðum á döfinni. Hérna er samantekt af flestu því helsta á Stór-Reykjavíkursvæðinu, Fimmtudaginn 29.maí. Undirstrikuð orð veita nánari upplýsingar. SUMARFESTIVAL ÍSLENSKA ROKKBARSINS Hvar: Íslenski Rokkbarinn Hvenær: 28 – 31 mai Kostar: Frítt Inn Happy Hour: Tilboð á barnum yfir alla hátíðina “Rokkbarinn í Hafnarfirði heldur[…]

Read More »
Hátíðahandbók lógó
Vinningshafi dreginn út í fjórhjólaleiknum.

Við vorum með facebook leik í gangi þar sem vinningshafi gat unnið fjórhjólaferð fyrir sex manns með Óbyggðaferðum. Nú er búið að draga og er það Guðmundur Ásgrímsson sem var svo heppinn að þessu sinni. Við erum með annan veglegan leik í gangi sem dregið verður úr 1. júlí. Taktu[…]

Read More »
Pönk-á-Patró 640x400
Pönk á Patró haldin í sjötta sinn

Þann 9. ágúst næstkomandi fer Pönk á Patró fram í sjötta sinn. Verkefnið vinna aðstandendur í hugsjónastarfi með það að leiðarljósi að gefa börnum og unglingum tækifæri að upplifa eitthvað nýtt og ferskt á eigin forsendum í nýstárlegu og ögn framandi umhverfi sem Sjóræningjahúsið og eldsmiða þess er vissulega. Það[…]

Read More »
Sigurrós GOT
Sigurrós gefur út “Game Of Thrones” lagið

Fyrst var það Simpsons en nú er það Game Of Thrones. Hljómsveitin Sigurrós er dugleg þessi misserin að koma fram í stærstu sjónvarpsseríum heimsins. Sigurrós tók að sér hlutverk hirðhljómsveitar í  Game Of Thrones en sveitin gerði margt um betur og gaf út sína eigin útgáfu af  “The Rains Of[…]

Read More »
logo-kraumur
Kraumur tónlistarsjóður úthlutar 7.3 milljónum

Kraumur tónlistarsjóður hefur úthlutað 7.3 milljónum til íslenskra listamanna og verkefna sem stendur til að framkvæma árið 2014. Um er að ræða fjölbreytt verkefni listafólks sem mun leggja land undir fót, kynna sig og koma fram bæði hér á Íslandi og erlendis. Rúmlega sjö milljónum króna er varið til 13 verkefna[…]

Read More »
Airwaves 14
Ný atriði bætast á Iceland Airwaves

Iceland Airwaves hátíðin sem haldin verður 5-9 nóvember hefur tilkynnt fleiri heit atriði sem munu koma fram. The War on Drugs (US), Caribou (CA), Future Islands (US), Oyama, Farao (NO), Kaleo, Zhala (SE), Spray Paint (US), Rökkurró, Emilie Nicolas (NO), Endless Dark, Kippi Kaninus, King Gizzard & The Lizard Wizard (AU), Brain Police, Beneath, Þórir Georg, Fufanu, Epic Rain, Skurken, AMFJ, Kontinuum, Ophidian I, Var, Atónal Blús, Mafama, Vio, Lucy in Blue og Conflictions! Tryggðu[…]

Read More »
sigurvegarar_2014
Vio sigraði Músíktilraunir

Eftir fjögur undankvöld þar sem fjörutíu hljómsveitir stigu á stokk var úrslitakvöldið haldið fyrir fullu húsi í Norðurljósasal Hörpu. 10 sveitir komust í úrslit og léku listir sínar með von í hjarta um að hreppa eitt af þremur efstu sætunum. Að lokum stóðu þó eftirtaldir aðilar og hljómsveitir uppi sem[…]

Read More »