From the blog

From the blog

Drusla 640x400
Reykjavíkurdætur með nýtt lag tileinkuðu Druslugöngunni

Rapphópurinn Reykjavíkurdætur lögðu nýafstaðinni Druslugöngu lið með nýju lagi sem ber heitið D.R.U.S.L.A. Halldór Eldjárn ásamt Högna Egilssyni sjá um taktinn en Salka Valdsóttir, Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir, Steiney Skúladóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir rappa og Ásdís María Viðarsdóttir syngur í laginu. Myndbandið var gert af Aranari Huga Birkissyni. Tilgangur Druslugöngunnar er að skila[…]

Read More »
Rokkjötnar 640x400
Rokkjötnar rokka á ný

ROKKJÖTNAR 2.1 verða haldnir í Vodafonehöllinni þann 27.09.14. Húsið opnar klukkan 15.00 en hátíðin hefst síðan stundvíslega klukkan 15.45 og stendur til miðnættis. Aldurstakmark er ekkert, en yngri en 18 ára skulu hafa með sér forráðamann/konu. Fram koma: • Skálmöld • DIMMA • SÓLSTAFIR • Brain Police • Beneath • Strigaskór nr. 42 • In Memoriam[…]

Read More »
mammút 640x400
Mammút með nýtt myndband

Hljómsveitin Mammút hefur verið að gera frábæra hluti með plötu sinni, Komdu til mín svarta systir. Hljómsveitin hefur verið á ferð og flugi til að fylgja breiðskífunni eftir og mun hún gera víðreist næstu daga þar sem hún mun koma fram á Bræðslunni, Þjóðhátíð í Eyjum, Edrúhátíðinni á Hellu og[…]

Read More »
Capture
Amaba Dama með nýtt tónlistamyndband

Amaba Dama tók upp tónlistamyndband fyrir smellinn Hossa Hossa. Það mikil sól og gleði í þessu skemmtilega myndbandi sem er kærkomið fyrir fólk búsett sunnan- og vestanlands þó norðan- og austanbúar njóta veðurblíðurnar sem aldrei fyrr. Hossa Hossa var í þrjár vikur í efsta sæti vinsældarlista Rásar 2.  

Read More »
Valdimar 640x400
Valdimar með nýtt lag

Hljómsveitin Valdimar hefur gefið út nýtt lag sem ber heitið, Læt það duga. Lagið er undanfari nýrrar plötu sem væntanleg er á markað í haust. Smelltu HÉR til að hlusta á lagið

Read More »
Husavik by Gaukur Hjartarson (21)
Dagskrá Mærudaga á Húsavík

Mærudagar á Húsavík verða haldnir dagana 24.júlí til 27.júlí en aðstandendur hátíðinnar hafa birt dagskrá Mærudaga og óhætt er að segja að nóg sé um að vera. Mikil eftirvænting er á meðal Húsvíkinga og fólk er í fullum gangi að undirbúa herlegheitin.   Eftirfarandi texti er tekið af vef hátíðinnar. “Mærudagar eru[…]

Read More »
johnnywintersolo20122_638
Johnny Winter er látinn

Johnny Winter, blúsgoðsögn með meiru, er látinn 70 ára að aldri. Lést hann á hótel herbergi sínu í Zurich en vefurinn www.bladdermouth.net greindi frá, hafði hann verið heilsulítill síðustu misseri. Ferill Winter spannar heila fjóra áratugi og var hann virkur í tónlistageiranum til dauðadags en hann var að vinna að[…]

Read More »