From the blog

From the blog

rokksafn ljósanótt
Tónleikaröð á Rokksafni Íslands á Ljósanótt

KK, Pétur Ben, Ragnheiður Gröndal og Júníus Meyvant koma fram á Rokksafni Íslands á Ljósanótt. Þann 5. apríl s.l. var Hljómahöll í Reykjanesbæ formlega opnuð en þar er að finna hið nýja Rokksafn Íslands. Rokksafn Íslands er glænýtt safn um sögu popp- og rokktónlistar á Íslandi. Þar er sagan tónlistar[…]

Read More »
JB GRACE PHOTO
Jeff Buckley – Grace 20 ára

Jeff Buckley – Grace 20 ára 20 ár eru liðin síðan meistara stykkið Grace með Jeff Buckley var útgefið og að því tilefni verða haldnir sérstakir heiðurstónleikar á Gauki á Stöng, fimmtudagskvöldið 18. september næstkomandi. Jeff Buckley heiðurstónleikar hafa verið haldnir með óreglulegu millibili síðan árið 2002. Valinkunnir tónlistarmenn og[…]

Read More »
IMG_0084
Í Túninu Heima – Mosfellsbær

Það er líf og fjör í Mosfellsbæ en bæjarhátíðin Í túninu heima stendur nú sem hæðst. Þar eru margt í boði í bænum um helgina svo sem útimarkaðir, tónleikar, myndlistasýninngar, íþróttaviðburðir og margt fleira. Dagskrána í held sinni má finna hér. Hátíðin nær svo hámarki með stórtónleikum á laugardagskvöldið en[…]

Read More »
b973b6_b970f2d25c934e1387968242c431ac4c.jpg_srz_p_590_339_75_22_0.50_1.20_0.00_jpg_srz
Momentum hefur samið við Dark Essence Record

Þungarokkshljómsveitin Momentum hefur samið við plötuútgáfufélagið Dark Essence Records um útgáfu næstu plötu þeirra, The Freak Is Alive”. Þeir Hlaf (söngur, bass), Kristján Guðmundsson (Trommur), Ingvar Sæmundsson (Gítar, söngur) og Sigurður Jónsson (Gítar, söngur) skipa sveitina en hún var stofnuð árið 2003. Við samgleðjumst með þeim drengjum með þennan áfanga[…]

Read More »
201-1
Sangerðisdagar standa yfir alla vikuna

  Sandgerðisdagar höfust í gær og standa til sunnudagsins 31.ágúst. Nóg er um að vera fyrir bæjarbúa og gesti alla vikuna. Hin vinsæla Lodduganga, sápubolti, hverfaganga, gönguferðir, leiktæki, upplestrar, sagnakvöld, Norðurbær- Suðurbær knattspyrnumót Ksf. Reynis verður haldið föstudaginn 29.ágúst og margt fleira. Hátíðin nær svo hámarki á laugardaginn þar sem þéttskipuð[…]

Read More »
pong
Hver vill ekki spila PONG og nota Hörpuna sem skjá !

Nýtt listaverk eftir Atla Bollason og Owen Hindley verður kynnt á menngingarnótt en daga 23.-31.ágúst verður fólki boðið upp á að spila tölvuleikinn sígidla PONG á ljósahjálmi Hörpu. Áhugasamir geta komið sér fyrir á Arnarhóli þar sem gott útsýni er yfir Hörpu og hafið hörkuspennandi keppni þar sem sjálf Harpan[…]

Read More »
1458675_445312995580222_1611903213_n
Nýtt myndband frá Kaleo

Hljómsveitin Kaleo er að vinna að nýju hljómplötu sem er væntanleg á næsta ári. Kaleo hefur sent frá sér myndband við lagið All The Pretty Girls sem er fyrsta smáskífulagið á tilvonandi plötu. Myndbandið er unnið af teyminu Eyk sem hefur einmitt séð um fyrri myndbönd Kaleo en myndbandið var[…]

Read More »