From the blog

From the blog

PIXIES PROMO 640x400
Pixies og Mono Town í höllinni

Pixies komu í annað sinn til Íslands á dögunum til tónleikahalds. Fyrir 10 árum spilaði sveitin í Kaplakrika, var þá í endurnýjun lífdaga og þótti af mörgum spekingum ekki standa sig. Ég var á þeim tónleikum og þótti þeir ágætis skemmtun. Nú voru tónleikarnir haldnir í Laugardalshöllinni og sveitin með[…]

Read More »
concerts.jpg 640x400
Tónleikar erlendra listamanna

Nokkrir frábærir tónleikar eru á næsta leiti. Hér gefur að líta upplýsingar um þá. Justin Timberlake Hvar: Kórinn í Kópavogi Tími: 24. ágúst, klukkan 19:30 Kostar: Frá 14.990 kr. til 19.990 kr. Miðasala Þessir tónleikar eru hluti af tónleikaröðinni The 20/20 Experience World tour sem Justin Timberlake fór á í[…]

Read More »
mynd: gaflari.is
Hátíð í Hafnarfirði

Tónlistarhátíðin Heima í Hafnarfirði er hluti af hátíðinni Björtum dögum sem haldnir voru seinni partinn í apríl. Heima í Hafnarfirði var haldið á fyrsta kvöldi hátíðarinnar, 23. apríl sem einnig var síðasti dagur vetrar. Tónleikarnir voru haldnir í heimahúsum á ýmsum stöðum í bænum. Hver hljómsveit spilaði tvo tónleika um[…]

Read More »
Blúshátíð 2014
Blúshátíð Reykjavíkur 2014

Blúshátíð Reykjavíkur hefur svo sannarlega fest sig í sessi í tónlistarlífi landans síðan hún var fyrst haldin árið 2003. Undanfarin ár hefur hátíðin verið haldin á Hótel Nordica þar sem aðalsviðið er inn í veislusal hótelsins á meðan anddyrinu er breytt í altari blússins. Þar prýða goðsagnir blússins veggina, bjór[…]

Read More »
Bjartmar Guðlaugsson
Reykjavík Folk Festival 2014

Reykjavík Folk Festival var haldin í þriðja sinn dagana  6. – 8.mars á Kex Hostel við Skúlagötu. Eins og nafnið gefur til kynna snýst hátíðin um þjóðlagatónlist og hin fjölmörgu afsprengi hennar. Á dagskránni er leitast við að hafa sem fjölbreyttastan hóp listamanna úr ólíkum áttum sem eiga það þó[…]

Read More »
sonar_2014
Sónar Reykjavík 2014

Sónar tónlistarhátíðin er ein stærsta hátíð heims fyrir framsækna raftónlist. Hefur hátíðin ferðast vítt og breitt um heiminn síðan hún var fyrst haldin í Barcelona árið 1994. Loks árið 2013 skolaði hátíðinni norður til Íslands og inn í Hörpuna, hið glæsilega tónlistarhús Íslendinga. Á Sónar er iðulega boðið upp á[…]

Read More »